Opnunartími

Skrifstofa er opin frá kl. 8-16 virka daga.

Vélsmiðja er opin frá kl. 7.30-18.00 mánudaga til fimmtudaga. Föstudaga frá kl. 7.30-13.00.

Saga Norma   Prenta  Senda 


Vélsmiđjan Normi var stofnađ 1963 og er ţví međal elstu málmfyrirtćkja landsins og hefur veriđ í eigu núverandi eiganda allt síđan 1972. Vélsmiđjan er í eigu eignarhaldsfélagsins Norma sem jafnframt á plastverksmiđjuna Norm - X og kranafyrirtćkiđ Lyftir. Vélsmiđjan Normi er fjárhagslega sterkt fyrirtćki og hefur aldrei lent í greiđsluerfiđleikum ţrátt fyrir ýmsar ţrengingar sem íslenskur vélsmiđjurekstur hefur löngum mátt búa viđ. Normi hefur ávallt stađiđ viđ skuldbindingar sínar og lagt metnađ í ađ halda gćđum í hámarki og verđum í lágmarki.

Normi ehf. hefur tekiđ ađ sér stór sem smá verk gegnum tíđina t.d. fyrir Alcan í straumsvík Norđurál ehf. Grundartanga, Heitaveitu Suđurnesja í Svartsengi og Vegagerđ Ríkisins svo eitthvađ sé nefnd.

Normi hefur byggt nýja ađstöđu í Vogum á Vatnsleysuströnd. Húsakostur er á milli 3000 - 4000 m2, lofthćđ 13 m međ hlaupakrönum sem lyft geta allt ađ 50 tonnum.

Tćkjakostur er góđur t.d. tölvurennibekkur og frćs, stór og öflugur frćs, rennibekkir beyjuvélar og klippur svo eitthvađ sé nefnd og nú er í smíđum tölvu logskurđarvél. Einnig hefur veriđ byggđur skáli sem er 642 m2 sem er fyrir sandblástur og málningu. Normi hefur einnig dráttarbíla, 60 tonna bílkrana, gröfur og vagna.

Forstjóri Norma ehf. er Sćvar Geir Svavarsson.
Fjármálastjóri Norma er Unnur Ţórđardóttir.


Normi ehf Helstu verk Norm-x Hafa samband
| Normi ehf | Hraunholt 1 | 190 Vogar | Sími 897 9743 | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun